Innlent

Leikskólar í sókn

Á fundi leikskólaráðs Reykjavíkurborgar í gær var ákveðið að greiða tímabundin viðbótarlaun til leikskólakennara til þess að bregðast við þeirri manneklu sem nú steðjar að leikskólum í höfuðborginni. En hvað þýðir þetta og er þetta nóg?

Ísland í dag ræddi málið við Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur, formann leikskólaráðs.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×