Innlent

Teknir með dóp við Skaftahlíð

Jón Hákon Halldórsson skrifar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo menn við Skaftahlíð í morgun og eru þeir grunaðir um að hafa keyrt undir áhrifum fíkniefna og að hafa haft fíkniefni undir höndum. Lögreglan segir að rannsókn málsins sé á byrjunarstigi og vildi ekki gefa upplýsingar um framgang þess. Mennirnir hafa áður komið við sögu lögreglu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×