Ráðherrabílarnir misjafnlega umhverfisvænir Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 15. ágúst 2007 19:05 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra er á umhverfisvænasta ráðherrabílnum. Ráðherrabíll flokksbróður hennar í viðskiptaráðuneytinu er fjandsamlegastur umhverfinu í bílaflota ráðherranna. Þrír ráðherrar eru komnir á tvinnbíla, en enginn þeirra getur lagt ókeypis í stæði í miðbænum - til þess eru bílar þeirra ekki nógu visthæfir. Fyrir fáeinum dögum ræddi fréttastofa við talsmenn leigubílastöðvar sem ætla að vistvæða flotann sinn - en þeir hvöttu stjórnvöld til að taka frumkvæði í vistvæðingu bíla. Skemmst er frá því að segja að það hafa fæstir ráðherranna gert. Orkusetrið á Akureyri reiknaði út fyrir fréttastofu í dag hversu mengandi ráðherraflotinn er. Í ljós kom að utanríkisráðherra sem er á nýjum Lexus tvinnbíl er á vistvænasta bílnum - sem blæs út í andrúmsloftið 186 grömmum af koltvísýringi á kílómetrann. Hann gengir fyrir rafmagni og bensíni. Það þykir þó ekkert sérlega til fyrirmyndar því vistvænustu bílar fáanlegir á Íslandi í dag blása rétt rúmum 100 grömmum af koltvísýringi, toyota prius. Á slíkum bíl, segir Sigurður Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkusetursins, ættu allir að vera á, hann sé fyllilega nógu stór fyrir meðalfjölskyldu og meðalráðherra. Fast á hæla Ingibjargar Sólrúnar koma umhverfisráðherra og heilbrigðisráðherra sem líka aka um á Lexus tvinnbílum. Í þriðja sæti er félagsmálaráðherra á Hondu CRV. Þegar hér er komið sögu í bílaflotanum verður hann svartari. Allir hinir átta ráðherrabílarnir spúa meiru en 200 grömmum af koltvísýringi út í andrúmsloftið á kílómetrann. Sigurður hjá Orkusetri segir að slíkir bílar ættu að tilheyra fortíðinni. En í fjórða sæti er dóms- og kirkjumálaráðherra á Benz, forsætisráðherra á BMW, fjármálaráðherra líka, samgönguráðherra er á land cruiser eins og sjávarútvegsráðherra, iðnaðarráðherra er á BMW í sjöunda sæti, menntamálaráðherra vermir næstneðsta sætið en mesti umhverfissóðinn í ráðherraliðinu er Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra. Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra er á umhverfisvænasta ráðherrabílnum. Ráðherrabíll flokksbróður hennar í viðskiptaráðuneytinu er fjandsamlegastur umhverfinu í bílaflota ráðherranna. Þrír ráðherrar eru komnir á tvinnbíla, en enginn þeirra getur lagt ókeypis í stæði í miðbænum - til þess eru bílar þeirra ekki nógu visthæfir. Fyrir fáeinum dögum ræddi fréttastofa við talsmenn leigubílastöðvar sem ætla að vistvæða flotann sinn - en þeir hvöttu stjórnvöld til að taka frumkvæði í vistvæðingu bíla. Skemmst er frá því að segja að það hafa fæstir ráðherranna gert. Orkusetrið á Akureyri reiknaði út fyrir fréttastofu í dag hversu mengandi ráðherraflotinn er. Í ljós kom að utanríkisráðherra sem er á nýjum Lexus tvinnbíl er á vistvænasta bílnum - sem blæs út í andrúmsloftið 186 grömmum af koltvísýringi á kílómetrann. Hann gengir fyrir rafmagni og bensíni. Það þykir þó ekkert sérlega til fyrirmyndar því vistvænustu bílar fáanlegir á Íslandi í dag blása rétt rúmum 100 grömmum af koltvísýringi, toyota prius. Á slíkum bíl, segir Sigurður Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkusetursins, ættu allir að vera á, hann sé fyllilega nógu stór fyrir meðalfjölskyldu og meðalráðherra. Fast á hæla Ingibjargar Sólrúnar koma umhverfisráðherra og heilbrigðisráðherra sem líka aka um á Lexus tvinnbílum. Í þriðja sæti er félagsmálaráðherra á Hondu CRV. Þegar hér er komið sögu í bílaflotanum verður hann svartari. Allir hinir átta ráðherrabílarnir spúa meiru en 200 grömmum af koltvísýringi út í andrúmsloftið á kílómetrann. Sigurður hjá Orkusetri segir að slíkir bílar ættu að tilheyra fortíðinni. En í fjórða sæti er dóms- og kirkjumálaráðherra á Benz, forsætisráðherra á BMW, fjármálaráðherra líka, samgönguráðherra er á land cruiser eins og sjávarútvegsráðherra, iðnaðarráðherra er á BMW í sjöunda sæti, menntamálaráðherra vermir næstneðsta sætið en mesti umhverfissóðinn í ráðherraliðinu er Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra.
Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira