Innlent

Með fjögur pör af handjárnum og loftbyssu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Hvað í ósköpunum var maðurinn að gera með fjöur pör af handjárnum?
Hvað í ósköpunum var maðurinn að gera með fjöur pör af handjárnum?

Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir vopnalagabrot. Honum er gefið að sök að hafa haft í vörslu sinni 4 pör af handjárnum, loftskammbyssu og kúlur í byssuna. Lögregla fann vopnin við leit í íbúð ákærða í Hafnarfirði og krefst þess að þau verði gerð upptæk. Málið var þingfest fyrir héraðsdómi Reykjaness í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×