Innlent

Að gefast upp á krónunni eftir miklar gengissveiflur

Fyrirtæki eru að gefast upp á krónunni eftir miklar gengissveiflur undanfarið. Mörg þeirra íhuga að færa viðskipti sín alfarið í aðra mynt - lán, samninga og jafnvel laun.

Gengi krónunnar hefur sveiflast nokkuð til undanfarið en krónan hefur frá því um miðjan júlí veikst um í kringum tíu prósent. Sérfræðingum á fjármálamarkaðnum ber flestum saman um að sveiflur á gengi krónunnar séu ekki að hverfa og þær verði einkenni á gjaldeyrismarkaði hér á landi á næstu mánuðum og misserum. Þeir segja að fyrirtæki séu mörg hver hreinlega að gefast upp á krónunni og séu í auknu mæli að færa viðskipti sín yfir í erlenda mynt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×