Innlent

Á slysadeild eftir bifhjólaslys

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Bifhjólamaður var fluttur á slysadeild eftir að hann féll af hjóli sínu á Reykjanesbraut, nærri Vífilstaðarvegi, rétt fyrir klukkan þrjú í dag. Maðurinn hefur nú verið fluttur á gjörgæsludeild Landspítala-Háskólasjúkrahúss. Vakthafandi læknir þar treysti sér ekki til að meta ástand hans að svo stöddu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×