Innlent

Jón eða sr. Jón?

Eins og greint var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld hefur sektum vegna þeirra sem leggja ólöglega í stæði fyrir fatlaða fjölgað verulega. Nánast á sama tíma og fréttin var í loftinu gerðist starfsmaður Stöðvar 2 sig sekan um sama virðingarleysi eins og sést á þessari mynd sem tekin var fyrir framan Loftkastalann. Árvökulum lesanda Vísis er þökkuð ábendingin og biðst Stöð 2 afsökunar á hegðun starfsmannsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×