Fótbolti

Mexíkó og Úrúgvæ keppa um bronsið í kvöld

Diego Forlan er búinn að skora 3 mörk fyrir Úrúgvæ í keppninni.
Diego Forlan er búinn að skora 3 mörk fyrir Úrúgvæ í keppninni. NordicPhotos/GettyImages
Mexíkó og Úrúgvæ leika í kvöld um þriðja sætið í Suður-Ameríkubikarnum. Á morgun spila svo Brasilía og Argentína um gullið. Mexíkó tapaði 3-0 fyrir Argentínu í undanúrslitum en Úrúgvæ voru óheppnir að tapa fyrir Brasilíu í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum. Leikurinn er sýndur beint á Sýn og hefst útsending klukkan 20:50.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×