Fótbolti

Brasilía - Úrúgvæ í beinni í kvöld

Brasilíumenn unnu stórsigur í 8-liða úrslitum
Brasilíumenn unnu stórsigur í 8-liða úrslitum AFP
Undanúrslitin í Copa America hefjast í kvöld þegar Brasilíumenn mæta Úrúgvæ. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn og hefst útsending klukkan 0:40 eftir miðnættið. Brasilíumenn eiga hér verðugt verkefni fyrir höndum því þeir hafa ekki náð að leggja granna sína að velli í fimm síðustu leikjum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×