Fótbolti

Cisse skrifar undir hjá Marseille

Cisse hefur átt við erfið meiðsli að stríða undanfarin ár
Cisse hefur átt við erfið meiðsli að stríða undanfarin ár NordicPhotos/GettyImages
Franski framherjinn Djibril Cisse skrifaði í dag undir fimm ára samning við Marseille eftir að hafa leikið með liðinu sem lánsmaður frá Liverpool á síðustu leiktíð. Langar og strangar samningaviðræður höfðu staðið yfir milli félaganna undanfarnar vikur en þeim er nú lokið og ganga allir aðilar sáttir frá borðinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×