Innlent

Kolbrún Sara komin í leitirnar

Kolbrún Sara Runólfsdóttir, 17 ára stúlka sem lýst var eftir í gærkvöldi, er komin í leitirnar.

Ekki hafði sést til Kolbrúnar Söru frá því síðast liðinn þriðjudag. Í tilkyningu frá lögreglunni segir að hún hafi fundist eftir ábendingu frá íbúa á höfuðborgarsvæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×