Innlent

Lýst eftir 17 ára stúlku

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir 17 ára stúlku, Kolbrúnu Söru Runólfsdóttur. Ekki hefur sést til Kolbrúnar Söru síðan síðastliðinn þriðjudag. Hún er talin vera á höfuðborgarsvæðinu.

 

Kolbrún Sara er gjarnan svartklædd og aðhyllist svokallaða ,,Goth" tísku í fatnaði og útliti. Hún er um 168 cm. á hæð, frekar þéttvaxin. Hún er með gleraugu og millisítt dökkt eða svart hár, og íklædd hvítum strigaskóm.

 

Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir eða verustað Kolbrúnar Söru eru vinsamlegast beðnir um hringja í síma 444-1000 eða 444-1100 hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×