Innlent

Þyrla Landhelgisgæslunnar kvödd að Skaftárfelli

Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-Sif var kölluð að Þjóðgarðinum í Skaftárfelli á sjöunda tímanum í kvöld til að sækja erlendan ferðamann. Maðurinn hafði kennt sér meins og læknir taldi ráðlegast að kalla út þyrluna. Ekki hafa fengist meiri upplýsingar um málið að svo stöddu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×