Miklar hækkanir hjá Já 1. júlí 2007 13:48 Gjald fyrir aukaskráningar í símaskránni hafa hækkað um hundrað prósent að meðaltali frá því á síðasta ári. Kvörtun hefur borist Póst- og fjarskiptastofnun á grundvelli þess að óeðlilegt sé að fyrirtæki í einokunarstöðu geti tvöfaldað gjaldskrá sína án þess að tilkynna það viðskiptavinum. Vilji Íslendingar að símanúmer, faxnúmer og netföng séu kunngjörð svo aðrir geti haft við þá samband á auðveldan máta er þeim einn kostur búinn - að láta skrá sig í símaskrána JÁ. Eins og kunnugt er var ríkisfyrirtækið Síminn selt fyrir tveimur árum. Sama ár var símaskráin skilin frá rekstrinum í dótturfélaginu Já.Einn af viðskiptavinum Já hafði samband við fréttastofu og var verulega ósáttur við að gjaldið sem hann greiddi fyrir skráningu í símaskrá hefði hækkað úr um þrjátíu og tveimur þúsundum króna í fyrra í yfir áttatíu þúsund á þessu ári. Skráningin hjá viðkomandi var óbreytt á milli ára og kostaði því varla meiri vinnu fyrir starfsmenn Já en að afrita og líma. Viðkomandi var ósáttur við að hafa ekki verið látinn vita um hækkunina og taldi það ótæk vinnubrögð hjá fyrrum ríkisfyrirtæki í einokunarstöðu. Viðskiptavinurinn gerði einnig athugasemd við málið hjá Verðlagseftirliti, Neytendastofu og samgönguráðuneyti.Hjá fyrirtækinu JÁ fékkst það staðfest að gjaldskrá aukaskráninga hefði hækkað að meðaltali um hundrað prósent. Grunnskráning er ókeypis, en í henni felst nafn, heimilisfang, starfsheiti og sími. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Gjald fyrir aukaskráningar í símaskránni hafa hækkað um hundrað prósent að meðaltali frá því á síðasta ári. Kvörtun hefur borist Póst- og fjarskiptastofnun á grundvelli þess að óeðlilegt sé að fyrirtæki í einokunarstöðu geti tvöfaldað gjaldskrá sína án þess að tilkynna það viðskiptavinum. Vilji Íslendingar að símanúmer, faxnúmer og netföng séu kunngjörð svo aðrir geti haft við þá samband á auðveldan máta er þeim einn kostur búinn - að láta skrá sig í símaskrána JÁ. Eins og kunnugt er var ríkisfyrirtækið Síminn selt fyrir tveimur árum. Sama ár var símaskráin skilin frá rekstrinum í dótturfélaginu Já.Einn af viðskiptavinum Já hafði samband við fréttastofu og var verulega ósáttur við að gjaldið sem hann greiddi fyrir skráningu í símaskrá hefði hækkað úr um þrjátíu og tveimur þúsundum króna í fyrra í yfir áttatíu þúsund á þessu ári. Skráningin hjá viðkomandi var óbreytt á milli ára og kostaði því varla meiri vinnu fyrir starfsmenn Já en að afrita og líma. Viðkomandi var ósáttur við að hafa ekki verið látinn vita um hækkunina og taldi það ótæk vinnubrögð hjá fyrrum ríkisfyrirtæki í einokunarstöðu. Viðskiptavinurinn gerði einnig athugasemd við málið hjá Verðlagseftirliti, Neytendastofu og samgönguráðuneyti.Hjá fyrirtækinu JÁ fékkst það staðfest að gjaldskrá aukaskráninga hefði hækkað að meðaltali um hundrað prósent. Grunnskráning er ókeypis, en í henni felst nafn, heimilisfang, starfsheiti og sími.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira