Innlent

Segir fyrrum starfsmenn Varnarliðsins verr launaða nú

Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir fyrrverandi starfsmenn Varnarliðsins í Keflavík vera í verr launuðum eða einungis tímabundnum störfum eftir að varnarliðið fór. Hann segir marga þeirra hafa litla menntun sem séu í atvinnuvandræðum og bíði eftir að önnur atvinnutækifæri skapist. Þetta kom fram í hádegisviðtalinu í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×