Innlent

Freonleki í Sláturfélaginu á Fosshálsi

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna reyks hjá Sláturfélagi Suðurlands á Fosshálsi. Þegar komið var á staðinn kom í ljós að ekki reyndist kviknað í heldur var um freonleka að ræða. Slökkvilið hefur komist fyrir lekann og er að ganga frá á vettvangi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×