Hagfræðingur LÍÚ gagnrýnir Sturlu Böðvarsson 30. júní 2007 14:56 Hagfræðingur LÍÚ er ekki ánægður með Sturlu Böðvarsson. MYND/Teitur Hagfræðingur LÍÚ, Sveinn Hjartarson, skýtur föstum skotum á Sturlu Böðvarsson, forseta Alþingis í pistli sem hann ritar í nýjasta tölublað Fiskifrétta. Hann gagnrýnir harðlega ræðu Sturlu á þjóðhátíðardaginn þar sem hann sagði að kvótakerfið hefði mistekist. Sveinn segir þá sem best til þekkja í sjávarútvegsmálum vera orðlausa yfir ræðu Sturlu og hann spyr hvernig Sturla hafi getað skipast í ríkisstjórn í fjöldamörg ár með þá skoðun að kvótakerfið væri ónothæft. „Það er ekki ofsögum sagt að þeir sem undirritaður hefur hitt og hafa fylgjast með málefnum greinarinnar og þekkja til fiskveiðistjórnarkerfisins hafi hreinlega orðið orðlausir þegar þeir heyrðu ummæli forseta Alþingis. Sérstaklega í ljósi þess að hér var á ferðinni fyrrum ráðherra til margra ára og þingmaður úr mikilvægu sjávarútvegskjördæmi. Stjórnmálamaður sem hefur notið þess að geta verið í ríkisstjórn, sem hefur einbeitt sér að fjölmörgum framfaramálum m.a. vegna þeirra sóknarfæra sem öflugur sjávarútvegur hefur skapað þjóðarbúinu. Hvað hefur hann verið að hugsa öll árin í ríkisstjórn og á Alþingi? Sjálfur ráðherrann í frjálshyggju- og framfarastjórn Davíðs Oddssonar, hvernig hefur hann getað skipast þarna öll árin," spyr Sveinn meðal annars. Hér má sjá pistilinn í Fiskifréttum í heild sinni. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Hagfræðingur LÍÚ, Sveinn Hjartarson, skýtur föstum skotum á Sturlu Böðvarsson, forseta Alþingis í pistli sem hann ritar í nýjasta tölublað Fiskifrétta. Hann gagnrýnir harðlega ræðu Sturlu á þjóðhátíðardaginn þar sem hann sagði að kvótakerfið hefði mistekist. Sveinn segir þá sem best til þekkja í sjávarútvegsmálum vera orðlausa yfir ræðu Sturlu og hann spyr hvernig Sturla hafi getað skipast í ríkisstjórn í fjöldamörg ár með þá skoðun að kvótakerfið væri ónothæft. „Það er ekki ofsögum sagt að þeir sem undirritaður hefur hitt og hafa fylgjast með málefnum greinarinnar og þekkja til fiskveiðistjórnarkerfisins hafi hreinlega orðið orðlausir þegar þeir heyrðu ummæli forseta Alþingis. Sérstaklega í ljósi þess að hér var á ferðinni fyrrum ráðherra til margra ára og þingmaður úr mikilvægu sjávarútvegskjördæmi. Stjórnmálamaður sem hefur notið þess að geta verið í ríkisstjórn, sem hefur einbeitt sér að fjölmörgum framfaramálum m.a. vegna þeirra sóknarfæra sem öflugur sjávarútvegur hefur skapað þjóðarbúinu. Hvað hefur hann verið að hugsa öll árin í ríkisstjórn og á Alþingi? Sjálfur ráðherrann í frjálshyggju- og framfarastjórn Davíðs Oddssonar, hvernig hefur hann getað skipast þarna öll árin," spyr Sveinn meðal annars. Hér má sjá pistilinn í Fiskifréttum í heild sinni.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira