Fótbolti

Ísraelar fá liðsstyrk

Innanríkisráðuneytið í Ísrael kom knattspyrnulandsliðinu þar í landi til hjálpar í gær með því að veita 2 knattspyrnumönnum ríkisborgararétt.  Fyrir vikið verða þeir löglegir í byrjun sept. Þegar Ísraelar mæta Englendingum í undankeppni EM.  Roberto Colautti (Argentínumaður) og Toto Tamuz (Nígeríumaður).



Fleiri fréttir

Sjá meira


×