Lík í matargeymslum 24. júní 2007 18:45 Heilbrigðiseftirlit borgarinnar hefur fengið kvartanir yfir því að lík séu geymd í matarkælum flutningafyrirtækis á meðan beðið er flutninga. Ekki verður séð að slík líkgeymsla innan um matvæli stangist á við reglugerðir eða lög. Samkæmt heimildarmanni fréttastofu hafa að minnsta kosti nokkur tilvik verið síðustu mánuði um að lík séu geymd í matarkælum Landflutninga. Hann sendi ábendingu til umhverfissviðs borgarinnar sem brást við og kannaði málið. Örn Sigurðsson, sviðstjóri hjá Umhverfissviði staðfestir að þessi kvörtun hafi komið þar inná borð og samband hafi verið haft við Landflutninga vegna málsins. Örn segir að starfsmenn Landflutninga hafi þverneitað því að lík væru geymd í kæligeymslum fyrirækisins og hafi orð þeirra verið tekin trúanleg. Ekki hafi verið talin ástæða til að skoða málið frekar en í ljósi frétta um að útfararþjónustur hafi sótt lík í slíkar geymslur sé full ástæða til að skoða málið frekar. Örn segir að hann sjái ekki í fljótu bragði að bann liggi við þessu þó að honum þyki það ekki sérstaklega hugnanlegt. Almennt gildir sú regla um matvælafyrirtæki að þeir eigi að forðast að blanda öðrum þáttum í reksturinn. Flutningar á líkum með flutningabílum hafa aukist síðari ár samkvæmt upplýsingum sem fréttastofa fékk hjá útfararstofum. Starfsmenn þar staðfesta við fréttastofu að þeir hafi sótt lík í kæligeymslur flutningafyrirtækja. Ekkert bannar flutning á líkum með annari fragt á flutnignabílum en áður fyrr var í gildi bann við slikum flutningum milli landshluta nema líkin væru í zink kistum. Fréttastofa náði ekki í nokkurn yfirmann Landflutninga þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir í dag. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira
Heilbrigðiseftirlit borgarinnar hefur fengið kvartanir yfir því að lík séu geymd í matarkælum flutningafyrirtækis á meðan beðið er flutninga. Ekki verður séð að slík líkgeymsla innan um matvæli stangist á við reglugerðir eða lög. Samkæmt heimildarmanni fréttastofu hafa að minnsta kosti nokkur tilvik verið síðustu mánuði um að lík séu geymd í matarkælum Landflutninga. Hann sendi ábendingu til umhverfissviðs borgarinnar sem brást við og kannaði málið. Örn Sigurðsson, sviðstjóri hjá Umhverfissviði staðfestir að þessi kvörtun hafi komið þar inná borð og samband hafi verið haft við Landflutninga vegna málsins. Örn segir að starfsmenn Landflutninga hafi þverneitað því að lík væru geymd í kæligeymslum fyrirækisins og hafi orð þeirra verið tekin trúanleg. Ekki hafi verið talin ástæða til að skoða málið frekar en í ljósi frétta um að útfararþjónustur hafi sótt lík í slíkar geymslur sé full ástæða til að skoða málið frekar. Örn segir að hann sjái ekki í fljótu bragði að bann liggi við þessu þó að honum þyki það ekki sérstaklega hugnanlegt. Almennt gildir sú regla um matvælafyrirtæki að þeir eigi að forðast að blanda öðrum þáttum í reksturinn. Flutningar á líkum með flutningabílum hafa aukist síðari ár samkvæmt upplýsingum sem fréttastofa fékk hjá útfararstofum. Starfsmenn þar staðfesta við fréttastofu að þeir hafi sótt lík í kæligeymslur flutningafyrirtækja. Ekkert bannar flutning á líkum með annari fragt á flutnignabílum en áður fyrr var í gildi bann við slikum flutningum milli landshluta nema líkin væru í zink kistum. Fréttastofa náði ekki í nokkurn yfirmann Landflutninga þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir í dag.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira