Lífvörður Lohan sagði upp af öryggisástæðum 12. júní 2007 17:04 Fyrrverandi lífvörður Lindsay Lohan hefur nú tekið það að sér að upplýsa heiminn um það nákvæmlega hversu langt leidd stjarnan unga var áður en hún fór í meðferð. Lífvörðurinn, hinn 48 ára Lee Weaver vann fyrir Lohan í tvö ár segist hafa hætt vegna þess að starfið væri of hættulegt. Að þeirri niðurstöðu komst hann þegar hann skutlaði leikkonunni að hitta kókaínsala í Beverly Hills. Viðskiptin enduðu með því að Lohan réðst á vopnaðann eiturlyfjasalann fyrir að ætla að svindla á sér. Sá brást við með að beina byssu sinni að lífverðinum og biðja hann vinsamlegast um að fjarlægja leikkonuna ef hann vildi ekki vera skotinn. ,,Ég hef passað upp á margar villtustu stjörnur Hollywood, en enga þeirra jafn stjórnlausa og Lindsay" sagði Weaver við News of the World. ,,Hún var með algera dauðaósk og tók meira af eiturlyfjum og drakk meira en nokkur sem ég hef hitt" Ég hef misst tölu á þeim skiptum þar sem ég hélt að hún hefði tekið of stóran skammt. Ég varpaði öndinni léttar á hverjum morgni þegar ég komst að því að hún væri á lífi" Hann segir að eftir því sem stjórnleysið jókst hafi stjarnan byrjað að skaða sjálfa sig. Eitt kvöldið hafi hann tekið eftir skurðum á höndum hennar og úlnliðum. Þegar hann krafði hana skýringa brotnaði hún niður, sagðist ekki eiga heima á þessari plánetu lengur, og að lífið væri ekki þess virði að lifa því. Weaver, sem heldur úti heimasíðunni leetweaver.com er núna að skrifa endurminningar sínar. Þar fjallar hann um árin sem hann eyddi í að passa upp á stjörnur eins og Kim Basinger, Brad Pitt, Pamelu Anderson og vandræðagemsann og dópistann Robert Downey Jr. Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Sjá meira
Fyrrverandi lífvörður Lindsay Lohan hefur nú tekið það að sér að upplýsa heiminn um það nákvæmlega hversu langt leidd stjarnan unga var áður en hún fór í meðferð. Lífvörðurinn, hinn 48 ára Lee Weaver vann fyrir Lohan í tvö ár segist hafa hætt vegna þess að starfið væri of hættulegt. Að þeirri niðurstöðu komst hann þegar hann skutlaði leikkonunni að hitta kókaínsala í Beverly Hills. Viðskiptin enduðu með því að Lohan réðst á vopnaðann eiturlyfjasalann fyrir að ætla að svindla á sér. Sá brást við með að beina byssu sinni að lífverðinum og biðja hann vinsamlegast um að fjarlægja leikkonuna ef hann vildi ekki vera skotinn. ,,Ég hef passað upp á margar villtustu stjörnur Hollywood, en enga þeirra jafn stjórnlausa og Lindsay" sagði Weaver við News of the World. ,,Hún var með algera dauðaósk og tók meira af eiturlyfjum og drakk meira en nokkur sem ég hef hitt" Ég hef misst tölu á þeim skiptum þar sem ég hélt að hún hefði tekið of stóran skammt. Ég varpaði öndinni léttar á hverjum morgni þegar ég komst að því að hún væri á lífi" Hann segir að eftir því sem stjórnleysið jókst hafi stjarnan byrjað að skaða sjálfa sig. Eitt kvöldið hafi hann tekið eftir skurðum á höndum hennar og úlnliðum. Þegar hann krafði hana skýringa brotnaði hún niður, sagðist ekki eiga heima á þessari plánetu lengur, og að lífið væri ekki þess virði að lifa því. Weaver, sem heldur úti heimasíðunni leetweaver.com er núna að skrifa endurminningar sínar. Þar fjallar hann um árin sem hann eyddi í að passa upp á stjörnur eins og Kim Basinger, Brad Pitt, Pamelu Anderson og vandræðagemsann og dópistann Robert Downey Jr.
Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning