Óhugnanlegt myndband fer um netið 25. maí 2007 18:57 Myndband sem vakið hefur óhug fólks gengur nú manna á milli á netinu. Óljóst er hvort myndbandið er leikið eða ekki en það sýnir karlmann nauðga konu. Myndbönd af þessu tagi hvetja menn ekki til ofbeldisverka segir Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur. Myndbandið er um 18 mínútur á lengd og er rússneskt að uppruna. Það má meðal annars nálgast á íslenskum heimasíðum og þar er það merkt sem klámmyndband. Á myndbandinu má sjá karlmann taka konu með valdi og neyða hana til samræðis við sig. Ekki er ljóst hvort um leikið efni er að ræða en af umræðum um myndbandið sem skapast hafa á heimasíðum hér á landi má skilja að það sé í raun aukaatriði. Myndbandið vekur upp óhug hjá fólki. Undanfarin misseri hefur umræðan um klám og ofbeldismyndbönd og tölvuleiki verið hávær. Nýleg skýrsla Stígamóta sýnir að æ fleiri leita til samtakanna en áður vegna nauðgana. Þá hafa tölvuleikir sem ganga út á að nauðga konum og börnum vakið upp spurnignar hvort efni af þessu tagi orsaki ofbeldisverk, sérstaklega hjá ungu fólki. Hvort hægt sé að tengja saman aukið aðgengi að ofbeldi og klámi og aukningu á ofbeldi og klámi í samfélaginu. Að mati afbrotasérfræðings er þó engin ástæða til að óttast að svo sé. Hann segir allar rannsóknir sýna að langflestir sem horfi á myndband af þessu tagi fyllast viðbjóði. Rannsóknar hafa hins vegar sýnt að myndbönd af þessu tagi geti verið notuð sem afsökun fyrir afbrotamenn en þá aðeins þá sem hneigst hafi til ofbeldis áður en þeir horfðu á slíkt myndband. Helgi segir það ekki endilega vera ofbeldismenn sem setji svona myndbönd á netið heldur sé fólk frekar verið að reyna að ná athygli eða athuga hversu langt hægt sé að ganga. Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Myndband sem vakið hefur óhug fólks gengur nú manna á milli á netinu. Óljóst er hvort myndbandið er leikið eða ekki en það sýnir karlmann nauðga konu. Myndbönd af þessu tagi hvetja menn ekki til ofbeldisverka segir Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur. Myndbandið er um 18 mínútur á lengd og er rússneskt að uppruna. Það má meðal annars nálgast á íslenskum heimasíðum og þar er það merkt sem klámmyndband. Á myndbandinu má sjá karlmann taka konu með valdi og neyða hana til samræðis við sig. Ekki er ljóst hvort um leikið efni er að ræða en af umræðum um myndbandið sem skapast hafa á heimasíðum hér á landi má skilja að það sé í raun aukaatriði. Myndbandið vekur upp óhug hjá fólki. Undanfarin misseri hefur umræðan um klám og ofbeldismyndbönd og tölvuleiki verið hávær. Nýleg skýrsla Stígamóta sýnir að æ fleiri leita til samtakanna en áður vegna nauðgana. Þá hafa tölvuleikir sem ganga út á að nauðga konum og börnum vakið upp spurnignar hvort efni af þessu tagi orsaki ofbeldisverk, sérstaklega hjá ungu fólki. Hvort hægt sé að tengja saman aukið aðgengi að ofbeldi og klámi og aukningu á ofbeldi og klámi í samfélaginu. Að mati afbrotasérfræðings er þó engin ástæða til að óttast að svo sé. Hann segir allar rannsóknir sýna að langflestir sem horfi á myndband af þessu tagi fyllast viðbjóði. Rannsóknar hafa hins vegar sýnt að myndbönd af þessu tagi geti verið notuð sem afsökun fyrir afbrotamenn en þá aðeins þá sem hneigst hafi til ofbeldis áður en þeir horfðu á slíkt myndband. Helgi segir það ekki endilega vera ofbeldismenn sem setji svona myndbönd á netið heldur sé fólk frekar verið að reyna að ná athygli eða athuga hversu langt hægt sé að ganga.
Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira