Ráðuneytum ekki fækkað þrátt fyrir yfirlýsingar fyrir kosningar 23. maí 2007 19:32 Ekki fækkar ráðuneytum í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, þrátt fyrir að báðir flokkar hafi talað fyrir því. Hins vegar verða ráðneyti sameinuð og málaflokkar færðir til. Ráðuneyti iðnaðar og viðskipta verður skipt upp, ráðuneyti landbúnaðar og sjávarútvegs verða undir sama ráðherra og félagsmálaráðuneyti verður ráðuneyti velferðarmála. Við stjórnvölinn eru átta karlar og fjórar konur. Ein breyting verður á ráðherrahóp sjálfstæðismanna. Guðlaugur Þór Þórðarson kemur nýr inn og verður heilbrigðisráðherra en Sturla Böðvarsson lætur af embætti samgönguráðherra og verður forseti Alþingis. Einar K. Guðfinnsson verður áfram sjávarútvegsráðherra og bætir jafnframt við sig landbúnaðarráðuneytinu. Þótt engar yfirlýsingar hafi verið gefnar um breytingar á ráðherraskipan á kjörtímabilinu er almennt búist við að Björn Bjarnason sitji ekki út kjörtímabilið. Vangaveltur eru uppi um að Jóhannes í Bónus hafi tryggt Birni ráðherrasæti áfram þrátt fyrir útstrikanir. Geir Haarde hafi ekki getað látið undan þrýstingi kaupmannsins við skipan í ríkisstjórn sem strax á fyrstu klukkkustundum fékk viðunefndið Baugsstjórnin. Þorgerður Katrín er eina konan í sex manna ráðherrahópi flokksins. Þingkonur Sjálfstæðisflokksins segjast sáttar við ráðherravalið en hefðu þó kosið að fleiri konur færu í ríkisstjórn af hálfu flokksins. Í ráðherraliði Samfylkingarinnar eru þrjár konur og þrír karlar. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir verður utanríkisráðherra. Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra. Kristján L. Möller ráðherra samgöngumála. Björgvin G. Sigurðsson verður í forsvari fyrir viðskiptaráðuneyti. Þórunn Sveinbjarnardóttir fyrir umhverfisráðuneyti og Jóhanna Sigurðardóttir verður ráðherra félagsmála og tekur við umfangsmiklu velferðarráðuneyti, en þangað flytjast málefni aldraðra og almannatryggingar. Þau Jóhanna og Össur eru einu ráðherrar Samfylkingarinnar sem áður hafa gegnt ráðherradómi. Össur tekur við nýju iðnaðarráðuneyti þangað sem ferðaþjónustan færist. Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Sjá meira
Ekki fækkar ráðuneytum í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, þrátt fyrir að báðir flokkar hafi talað fyrir því. Hins vegar verða ráðneyti sameinuð og málaflokkar færðir til. Ráðuneyti iðnaðar og viðskipta verður skipt upp, ráðuneyti landbúnaðar og sjávarútvegs verða undir sama ráðherra og félagsmálaráðuneyti verður ráðuneyti velferðarmála. Við stjórnvölinn eru átta karlar og fjórar konur. Ein breyting verður á ráðherrahóp sjálfstæðismanna. Guðlaugur Þór Þórðarson kemur nýr inn og verður heilbrigðisráðherra en Sturla Böðvarsson lætur af embætti samgönguráðherra og verður forseti Alþingis. Einar K. Guðfinnsson verður áfram sjávarútvegsráðherra og bætir jafnframt við sig landbúnaðarráðuneytinu. Þótt engar yfirlýsingar hafi verið gefnar um breytingar á ráðherraskipan á kjörtímabilinu er almennt búist við að Björn Bjarnason sitji ekki út kjörtímabilið. Vangaveltur eru uppi um að Jóhannes í Bónus hafi tryggt Birni ráðherrasæti áfram þrátt fyrir útstrikanir. Geir Haarde hafi ekki getað látið undan þrýstingi kaupmannsins við skipan í ríkisstjórn sem strax á fyrstu klukkkustundum fékk viðunefndið Baugsstjórnin. Þorgerður Katrín er eina konan í sex manna ráðherrahópi flokksins. Þingkonur Sjálfstæðisflokksins segjast sáttar við ráðherravalið en hefðu þó kosið að fleiri konur færu í ríkisstjórn af hálfu flokksins. Í ráðherraliði Samfylkingarinnar eru þrjár konur og þrír karlar. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir verður utanríkisráðherra. Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra. Kristján L. Möller ráðherra samgöngumála. Björgvin G. Sigurðsson verður í forsvari fyrir viðskiptaráðuneyti. Þórunn Sveinbjarnardóttir fyrir umhverfisráðuneyti og Jóhanna Sigurðardóttir verður ráðherra félagsmála og tekur við umfangsmiklu velferðarráðuneyti, en þangað flytjast málefni aldraðra og almannatryggingar. Þau Jóhanna og Össur eru einu ráðherrar Samfylkingarinnar sem áður hafa gegnt ráðherradómi. Össur tekur við nýju iðnaðarráðuneyti þangað sem ferðaþjónustan færist.
Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Sjá meira