Ráðuneytum ekki fækkað þrátt fyrir yfirlýsingar fyrir kosningar 23. maí 2007 19:32 Ekki fækkar ráðuneytum í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, þrátt fyrir að báðir flokkar hafi talað fyrir því. Hins vegar verða ráðneyti sameinuð og málaflokkar færðir til. Ráðuneyti iðnaðar og viðskipta verður skipt upp, ráðuneyti landbúnaðar og sjávarútvegs verða undir sama ráðherra og félagsmálaráðuneyti verður ráðuneyti velferðarmála. Við stjórnvölinn eru átta karlar og fjórar konur. Ein breyting verður á ráðherrahóp sjálfstæðismanna. Guðlaugur Þór Þórðarson kemur nýr inn og verður heilbrigðisráðherra en Sturla Böðvarsson lætur af embætti samgönguráðherra og verður forseti Alþingis. Einar K. Guðfinnsson verður áfram sjávarútvegsráðherra og bætir jafnframt við sig landbúnaðarráðuneytinu. Þótt engar yfirlýsingar hafi verið gefnar um breytingar á ráðherraskipan á kjörtímabilinu er almennt búist við að Björn Bjarnason sitji ekki út kjörtímabilið. Vangaveltur eru uppi um að Jóhannes í Bónus hafi tryggt Birni ráðherrasæti áfram þrátt fyrir útstrikanir. Geir Haarde hafi ekki getað látið undan þrýstingi kaupmannsins við skipan í ríkisstjórn sem strax á fyrstu klukkkustundum fékk viðunefndið Baugsstjórnin. Þorgerður Katrín er eina konan í sex manna ráðherrahópi flokksins. Þingkonur Sjálfstæðisflokksins segjast sáttar við ráðherravalið en hefðu þó kosið að fleiri konur færu í ríkisstjórn af hálfu flokksins. Í ráðherraliði Samfylkingarinnar eru þrjár konur og þrír karlar. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir verður utanríkisráðherra. Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra. Kristján L. Möller ráðherra samgöngumála. Björgvin G. Sigurðsson verður í forsvari fyrir viðskiptaráðuneyti. Þórunn Sveinbjarnardóttir fyrir umhverfisráðuneyti og Jóhanna Sigurðardóttir verður ráðherra félagsmála og tekur við umfangsmiklu velferðarráðuneyti, en þangað flytjast málefni aldraðra og almannatryggingar. Þau Jóhanna og Össur eru einu ráðherrar Samfylkingarinnar sem áður hafa gegnt ráðherradómi. Össur tekur við nýju iðnaðarráðuneyti þangað sem ferðaþjónustan færist. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Ekki fækkar ráðuneytum í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, þrátt fyrir að báðir flokkar hafi talað fyrir því. Hins vegar verða ráðneyti sameinuð og málaflokkar færðir til. Ráðuneyti iðnaðar og viðskipta verður skipt upp, ráðuneyti landbúnaðar og sjávarútvegs verða undir sama ráðherra og félagsmálaráðuneyti verður ráðuneyti velferðarmála. Við stjórnvölinn eru átta karlar og fjórar konur. Ein breyting verður á ráðherrahóp sjálfstæðismanna. Guðlaugur Þór Þórðarson kemur nýr inn og verður heilbrigðisráðherra en Sturla Böðvarsson lætur af embætti samgönguráðherra og verður forseti Alþingis. Einar K. Guðfinnsson verður áfram sjávarútvegsráðherra og bætir jafnframt við sig landbúnaðarráðuneytinu. Þótt engar yfirlýsingar hafi verið gefnar um breytingar á ráðherraskipan á kjörtímabilinu er almennt búist við að Björn Bjarnason sitji ekki út kjörtímabilið. Vangaveltur eru uppi um að Jóhannes í Bónus hafi tryggt Birni ráðherrasæti áfram þrátt fyrir útstrikanir. Geir Haarde hafi ekki getað látið undan þrýstingi kaupmannsins við skipan í ríkisstjórn sem strax á fyrstu klukkkustundum fékk viðunefndið Baugsstjórnin. Þorgerður Katrín er eina konan í sex manna ráðherrahópi flokksins. Þingkonur Sjálfstæðisflokksins segjast sáttar við ráðherravalið en hefðu þó kosið að fleiri konur færu í ríkisstjórn af hálfu flokksins. Í ráðherraliði Samfylkingarinnar eru þrjár konur og þrír karlar. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir verður utanríkisráðherra. Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra. Kristján L. Möller ráðherra samgöngumála. Björgvin G. Sigurðsson verður í forsvari fyrir viðskiptaráðuneyti. Þórunn Sveinbjarnardóttir fyrir umhverfisráðuneyti og Jóhanna Sigurðardóttir verður ráðherra félagsmála og tekur við umfangsmiklu velferðarráðuneyti, en þangað flytjast málefni aldraðra og almannatryggingar. Þau Jóhanna og Össur eru einu ráðherrar Samfylkingarinnar sem áður hafa gegnt ráðherradómi. Össur tekur við nýju iðnaðarráðuneyti þangað sem ferðaþjónustan færist.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira