„Hélt að þeir myndu drepa vin minn“ Höskuldur Kári Schram skrifar 22. maí 2007 11:17 Ísraelskir hermenn í Hebron. MYND/AFP Sjálfboðaliði á vegum Félagsins Ísland-Palestína varð fyrir árás hóps ísraelskra ungmenna á götum borgarinnar Hebron í Ísrael í fyrradag. Spörkuðu þeir meðal annars í maga hennar og köstuðu grjóthnullungi í höfuðið á öðrum grískum sjálfboðaliða. „Við vorum að reyna róa niður hóp ísraelskra ungmenna sem voru að veitast að palestínskum krökkum," sagði Ortrud Gessler Guðnason, sjálfboðaliði, í samtali við Vísi. „Palestínsku krakkarnir komust í burtu en þá fóru Ísraelarnir að atast í okkur." Ortrud er þýskur ríkisborgari en hún hefur verið búsett um nokkurt skeið á Íslandi. Ortrud hefur starfað við mannúðarmál í Hebron í Ísrael síðustu vikur á vegum Félagsins Ísland-Palestína. Ortrud var í félagi með grískum sjálfboðaliða þegar árásin átti sér stað. Hún segir ísraelsku ungmennin hafa elt sig og félaga sinn í nokkurn tíma áður en þeir létu til skara skríða. „Þeir byrjuðu að lemja okkur. Svo köstuðu þeir grjóthnullingi í höfuðið á félaga mínum þannig að hann féll í jörðina. Þegar ég reyndi að hjálpa honum réðust þeir á mig og spörkuðu í mig." Ortrud og félagi hennar komust að lokum undan við illan leik en leggja þurfti gríska sjálfboðaliðann inn á sjúkrahús vegna þeirra áverka sem hann hlaut. Hann hefur nú verið útskrifaður af spítalanum. Ortrud er illa marin eftir átökin en slapp að öðru leyti vel. Ortrud segir að á meðan á árásinni stóð hafi hún óttast um líf félaga síns. Hún segist þó ekki ætla að leggja árar í bát og fara heim. „Ég var mjög hrædd um að þeir myndu drepa vin minn. Ég ætla hins vegar ekki að fara heim heldur klára þær vikur sem ég á eftir hér." Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Sjálfboðaliði á vegum Félagsins Ísland-Palestína varð fyrir árás hóps ísraelskra ungmenna á götum borgarinnar Hebron í Ísrael í fyrradag. Spörkuðu þeir meðal annars í maga hennar og köstuðu grjóthnullungi í höfuðið á öðrum grískum sjálfboðaliða. „Við vorum að reyna róa niður hóp ísraelskra ungmenna sem voru að veitast að palestínskum krökkum," sagði Ortrud Gessler Guðnason, sjálfboðaliði, í samtali við Vísi. „Palestínsku krakkarnir komust í burtu en þá fóru Ísraelarnir að atast í okkur." Ortrud er þýskur ríkisborgari en hún hefur verið búsett um nokkurt skeið á Íslandi. Ortrud hefur starfað við mannúðarmál í Hebron í Ísrael síðustu vikur á vegum Félagsins Ísland-Palestína. Ortrud var í félagi með grískum sjálfboðaliða þegar árásin átti sér stað. Hún segir ísraelsku ungmennin hafa elt sig og félaga sinn í nokkurn tíma áður en þeir létu til skara skríða. „Þeir byrjuðu að lemja okkur. Svo köstuðu þeir grjóthnullingi í höfuðið á félaga mínum þannig að hann féll í jörðina. Þegar ég reyndi að hjálpa honum réðust þeir á mig og spörkuðu í mig." Ortrud og félagi hennar komust að lokum undan við illan leik en leggja þurfti gríska sjálfboðaliðann inn á sjúkrahús vegna þeirra áverka sem hann hlaut. Hann hefur nú verið útskrifaður af spítalanum. Ortrud er illa marin eftir átökin en slapp að öðru leyti vel. Ortrud segir að á meðan á árásinni stóð hafi hún óttast um líf félaga síns. Hún segist þó ekki ætla að leggja árar í bát og fara heim. „Ég var mjög hrædd um að þeir myndu drepa vin minn. Ég ætla hins vegar ekki að fara heim heldur klára þær vikur sem ég á eftir hér."
Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira