Innlent

Missti meðvitund eftir átök við skemmtistað í Reykjanesbæ

MYND/Guðmundur

Flytja þurftir karlmann á slysadeild í Reykjanesbæ í nótt eftir átök við skemmtistað í bænum. Maðurinn fékk skurð á hnakka og missti meðvitund en rankaði fljótt við sér aftur. Hann var fyrst fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja en svo á slysadeild Landspítala-háskólasjúkrahús.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×