Innlent

Landsbjörg og Landhelgisgæslan undirrita samkomulag

Skrifað var undir samkomulag milli slysavarnafélagsins Landsbjargar og Landhelgisgæslunnar í dag um nánara samstarf Landsbjargar og þyrlusveita Gæslunnar. Undirskriftin fór fram á Landsþingi björgunarsveitarmanna sem nú stendur yfir í Reykjanesbæ.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×