Innlent

Varað við hreindýrum við vegi á Austurlandi

MYND/GVA

Vegagerðin varar fólk á ferð á Austurlandi við hreindýrum við vegi og biður vegfarendur að fara þar um með gát. Ófært er yfir Hellisheiði eystri, hálka í Oddskarði og hálkublettir á Fjarðarheiði, Möðrudalsöræfum og á Öxi. Þá eru hálkublettir og skafrenningur er á Steingrímsfjarðarheiði á Vestfjörðum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×