Innlent

Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna peningafölsunar

MYND/Guðmundur

Karlmaður um tvítugt var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 4. maí vegna peningafölsunarmála sem rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur haft til meðferðar að undanförnu. Vekur lögregla athygli á þvÍ að hver sá sem falsar, stuðlar að dreifingu eða kemur fölsuðum peningaseðlum í umferð getur átt yfir höfði sér allt að 12 ára fangelsi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×