Innlent

Telur eðlilegt að skoða leyfi eigi staðgöngumærðun

MYND/GVA

Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra telur eðlilegt að skoða hvort að leyfa eigi konum að ganga með barn annarrar konu. Slíkt er óheimilt hér á landi en við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að par hefði auglýst eftir staðgöngumóður í Morgunblaðinu. Heilbrigðisráðherra leggur þó áherslu á að að skoða þurfi málið mjög vel út frá siðfræðilegum sjónarmiðum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×