Innlent

Margir sektaðir fyrir hraðakstur

MYND/HÞG

Alls voru 44 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Selfossi í síðustu viku. Þá voru fjórir sektaðir fyrir að tala í síma í akstri án þess að nota handfrjálsan búnað.

Níu ökumenn voru kærðir fyrir ölvun við akstur en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi er það óvenju mikill fjöldi.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×