Innlent

Lagði bílnum upp á stein

MYND/ Ingi Ragnar Ingason

Ökumaður í Öskjuhlíðinni í Reykjavík í dag virðist ekki hafa tekið eftir því að búið var að loka veginum sem liggur um hlíðina með steini og áfastri keðju. Keyrði hann því beint á steininn með þeim afleiðingum að bíllinn fór upp á steininn og sat þar fastur.  

Eins sjá má á myndinni hefur bíllinn skemmst nokkuð við höggið.

 

 

 

 

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×