Innlent

Lögregla stöðvar ökuferð tveggja unglinga

MYND/RE

Lögreglan í Reykjavík stöðvaði í morgun ökuferð tveggja unglingspilta í Breiðholtinu. Drengirnir, sem eru á 15. og 16. aldursári, voru að sögn lögreglunnar í annarlegu ástandi.

Drengirnir hafa komið við sögu lögreglu áður en þeir voru fluttir á lögreglustöð til yfirheyrslu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×