Innlent

Grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna

MYND/RE

Tveir ökumenn voru handteknir í Keflavík í nótt vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefni. Tekið var blóðsýni úr þeim báðum.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum var annar maðurinn stöðvaður rétt fyrir fimm í nótt en hinn klukkan hálf átta í morgun. Annar var um tvítugt en hinn á fertugsaldri.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×