Erlent

Keimlík mörk hjá Messi og Maradona

MYND/AP

Fátt komst annað að í spænskum fjölmiðlum í dag en draumamarkið sem Leo Messi skoraði fyrir Barcelona á móti Getafe í gærkvöldi. Spænska blaðið Marca sló upp fyrirsögninni "Messidona" og líkti drengnum við landa sinn Maradona.

Íþróttakáfli Vísis er hægt að bera saman bestu mörk þeirra Messis og Maradona og þar sést hvað þau eru keimlík.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×