Innlent

Reykur tefur ekki flug frá Reykjavíkurflugvelli

Reykur yfir miðbænum
Reykur yfir miðbænum Anton Brink

Reyk hefur laggt suður yfir miðbæ Reykjavíkur vegna brunans á Austurstræti og Lækjatorgi og í átt að Reykjavíkurflugvelli. Að sögn starfsmanna flugvallarins hefur reykurinn ekki haft nein áhrif á flugsamgöngur innanlands og von er á að flug verði í góðu lagi fram eftir kvöldi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×