Framleiðsla hafin hjá Fjarðaáli á Reyðafirði 18. apríl 2007 18:30 Framleiðsla er hafin í Fjarðaáli, stærsta álveri á Íslandi. Fyrst um sinn verða aðeins fjörtíu ker keyrð í verksmiðjunni en búist er við að hún hafi náð fullum afköstum fyrir lok ársins. Menn starta ekki risastóru álveri á einum degi. Það mun taka mánuði að keyra álver Alcoa á Reyðarfirði upp í fulla framleiðslu, eða 346 þúsund tonn. Nú þegar hafa 270 manns verðir ráðnir til álversins en þeir verða alls um 400 hundruð. Tómas Már Sigurðsson forstjóri Fjarðaáls segir að nú sé fyrirtækið í ströngu ferli við að gangsetja verksmiðjuna. Álverið er allt hið nútímalegasta, en á Reyðarfirði liggja kerin þversum í verksmiðjunni en ekki langsum eins og í Straumsvík og því komast fleiri ker á lengdarmetra í skálana.Í álverinu á Reyðarfirði eru allar tölur mjög stórar.Skálarnir tveir eru hver um sig um kílómetri að lengd, samanlagt með 336 ker. En til að byrja með verður aðeins brætt í 40 kerjum.Tómas reiknar með að framleiðslan verði komin á fullt undir lok árs. Hann segir að uppstartið hafa gengið eftir áætlun. Um sé að ræða stóran, flókinn og sérsmíðaðan búnað, sem taki einhvern tíma að stilla. Alcoa þurfti að breyta áætlunum sínum vegna tafa á afhendingu raforku frá Kárahnjúkum en nú fær álverið orku frá landsnetinu.Forráðamenn hafa vitað um nokkurt skeið að tafir yrðu á afhendingu orku frá Kárahnjúkum, vegna tafa við gerð jarðganga við virkjunina og aðlagað áætlir Fjarðaáls við það. Samstarfið við landsnet og Landsvirkjun hafi verið gott.Í raun er verið að hefja starfsemi í þremur verksmiðjum hjá Alcoa, kerskálana, steypuskálanum og í skautsmiðjunni. Við segjum nánar frá álverinu á Reyðafirði í fréttum okkar næstu daga. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Sjá meira
Framleiðsla er hafin í Fjarðaáli, stærsta álveri á Íslandi. Fyrst um sinn verða aðeins fjörtíu ker keyrð í verksmiðjunni en búist er við að hún hafi náð fullum afköstum fyrir lok ársins. Menn starta ekki risastóru álveri á einum degi. Það mun taka mánuði að keyra álver Alcoa á Reyðarfirði upp í fulla framleiðslu, eða 346 þúsund tonn. Nú þegar hafa 270 manns verðir ráðnir til álversins en þeir verða alls um 400 hundruð. Tómas Már Sigurðsson forstjóri Fjarðaáls segir að nú sé fyrirtækið í ströngu ferli við að gangsetja verksmiðjuna. Álverið er allt hið nútímalegasta, en á Reyðarfirði liggja kerin þversum í verksmiðjunni en ekki langsum eins og í Straumsvík og því komast fleiri ker á lengdarmetra í skálana.Í álverinu á Reyðarfirði eru allar tölur mjög stórar.Skálarnir tveir eru hver um sig um kílómetri að lengd, samanlagt með 336 ker. En til að byrja með verður aðeins brætt í 40 kerjum.Tómas reiknar með að framleiðslan verði komin á fullt undir lok árs. Hann segir að uppstartið hafa gengið eftir áætlun. Um sé að ræða stóran, flókinn og sérsmíðaðan búnað, sem taki einhvern tíma að stilla. Alcoa þurfti að breyta áætlunum sínum vegna tafa á afhendingu raforku frá Kárahnjúkum en nú fær álverið orku frá landsnetinu.Forráðamenn hafa vitað um nokkurt skeið að tafir yrðu á afhendingu orku frá Kárahnjúkum, vegna tafa við gerð jarðganga við virkjunina og aðlagað áætlir Fjarðaáls við það. Samstarfið við landsnet og Landsvirkjun hafi verið gott.Í raun er verið að hefja starfsemi í þremur verksmiðjum hjá Alcoa, kerskálana, steypuskálanum og í skautsmiðjunni. Við segjum nánar frá álverinu á Reyðafirði í fréttum okkar næstu daga.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Sjá meira