Fyrirhuguð olíuhreinsistöð þverbrýtur alþjóðlegar skuldbindingar 18. apríl 2007 13:55 MYND/Halldór Fyrirhuguð olíuhreinsistöð á Vestfjörðum mun þverbrjóta alþjóðlegar skuldbingar íslenskra stjórnvalda varðandi takmörkun á útstreymi gróðurhúsaloftegunda. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Náttúruverndarsamtökum Íslands. Samtökin segja árleg losun koltvísýrings vegna stöðvarinnar muni nema milljón tonnum á ári og auka útstreymi um 30 prósent hér á landi. Þau gagnrýna ráðamenn fyrir þekkingarleysi. Í yfirlýsingu samtakanna segir að samkvæmt sænskum staðli megi áætla að 120 þúsund tonn af koltvísýringi (CO2) myndist við hreinsun á 1 milljón tonna af olíu. Í áætlunum um framleiðslu olíuhreinsistöðvarinnar á Vestfjörðum er gert ráð fyrir 150 þúsund tunnum á dag. Samkvæmt því yrði losun koltvísýrings vegna hreinsistöðvarinnar ein milljón tonn á ári. Ísland hefur heimild samkvæmt Kyoto bókuninni til að auka útstreymi gróðurhúsalofttegunda um 10% á samningstímanum en verði af byggingu olíuhreinsistöðinni á Vestfjörðum mun útstreymi aukast um 30% eða langt umfram heimildir. Þá segir í yfirlýsingunni að það sé óprúttinn leikur að veifa 500 nýjum störfum framan í Vestfirðinga í ljósi þess að sú starfsemi stenst ekki skuldbingar Íslands samkvæmt Kyoto-bókuninni. Ennfremur segir að það sé verulega slakt að æðstu ráðamenn þjóðarinnar virðast hvorki meðvitaðir um þær skuldbindingar né hitt að ríkisstjórnin hafi markað sér loftlagsstefnu sem felur í sér að dregið verði úr losun gróðurhúsalofttegunda um 50 til 75 prósent fyrir árið 2050. Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Sjá meira
Fyrirhuguð olíuhreinsistöð á Vestfjörðum mun þverbrjóta alþjóðlegar skuldbingar íslenskra stjórnvalda varðandi takmörkun á útstreymi gróðurhúsaloftegunda. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Náttúruverndarsamtökum Íslands. Samtökin segja árleg losun koltvísýrings vegna stöðvarinnar muni nema milljón tonnum á ári og auka útstreymi um 30 prósent hér á landi. Þau gagnrýna ráðamenn fyrir þekkingarleysi. Í yfirlýsingu samtakanna segir að samkvæmt sænskum staðli megi áætla að 120 þúsund tonn af koltvísýringi (CO2) myndist við hreinsun á 1 milljón tonna af olíu. Í áætlunum um framleiðslu olíuhreinsistöðvarinnar á Vestfjörðum er gert ráð fyrir 150 þúsund tunnum á dag. Samkvæmt því yrði losun koltvísýrings vegna hreinsistöðvarinnar ein milljón tonn á ári. Ísland hefur heimild samkvæmt Kyoto bókuninni til að auka útstreymi gróðurhúsalofttegunda um 10% á samningstímanum en verði af byggingu olíuhreinsistöðinni á Vestfjörðum mun útstreymi aukast um 30% eða langt umfram heimildir. Þá segir í yfirlýsingunni að það sé óprúttinn leikur að veifa 500 nýjum störfum framan í Vestfirðinga í ljósi þess að sú starfsemi stenst ekki skuldbingar Íslands samkvæmt Kyoto-bókuninni. Ennfremur segir að það sé verulega slakt að æðstu ráðamenn þjóðarinnar virðast hvorki meðvitaðir um þær skuldbindingar né hitt að ríkisstjórnin hafi markað sér loftlagsstefnu sem felur í sér að dregið verði úr losun gróðurhúsalofttegunda um 50 til 75 prósent fyrir árið 2050.
Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent