Innlent

Enn á gjörgæsludeild eftir sundlaugarslys

MYND//GVA

Maðurinn sem slasaðist á hálsi þegar hann stakk sér í grunnan hluta Laugardalslaugar á föstudagskvöld er enn á gjörgæsludeild en er kominn úr öndunarvél. Að sögn vakthafandi lækniS er hann á batavegi en verður áfram til eftirlits á gjörgæslu. Ekki fengust nánari upplýsingar um það hversu alvarleg meiðsl mannsins væru.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×