Innlent

Hálkublettir á Hellisheiði

MYND/GVA
Vegagerðin varar við hálkublettum á Hellisheiði. Á Vestfjörðum er snjóþekja á Hálfdán en mokstur stendur yfir, snjóþekja er á Eyrarfjalli, þæfingur er á Hrafnseyraheiði og Dynjandisheiði. Að öðru leyti eru vegir víðast hvar auðir um allt land.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×