Innlent

Óveður á Vestfjörðum

Vegagerðin varar við óveðri á Vestfjörðum. Hún segir krapa á Steingrímsfjarðarheiði, hálku á Hálfdáni, snjóþekju á Hrafnseyraheiði og Dynjandisheiði en að öðru leyti eru vegir greiðfærir. Í öðrum landshlutum eru vegir víðast hvar auðir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×