Innlent

Flug til Húsavíkur að hefjast á ný?

Frá Húsavík.
Frá Húsavík.

Útlit er fyrir að flug til Húsavíkur sé að hefjast á ný. Eftir því sem segir á vef Norðurþings fjallaði Byggðarráð Norðurþings um málefni flugvallarins í Aðaldal og samþykkti drög að samkomulagi við Fjarðarflug ehf. um að taka að sér rekstur flugstöðvarinnar á Húsavíkurflugvelli og hefja flug til Húsavíkur. Var sveitarstjóra falið að undirrita samkomulagið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×