Sport

þeir kalla sig viskí og vindlaklúbbinn.

Taka þekkt íslensk lög og setja í annan búning.
Taka þekkt íslensk lög og setja í annan búning. Mynd/WV-Club

Já þegar fréttaritari Vísi.is var að vafra um veraldarvefinn gærkveldi, rakst hann á skemmtilega síðu að nafni www.wv-club.com. Þetta eru hressir íslenskir strákar sem eiga það sameiginlegt að vera forfallnir hjólamenn og áhugasamir tónlistarmenn.

Lögin sem strákarnir taka, eru þekkt íslensk lög aðlöguð að hugum og hugsunum hjólamanna, og átti fréttaritari það til að skella nokkrum sinnum uppúr og taka vel undir þegar líða tók á kvöldið.

Hvort sem þú ert Honda eða KTM unnandi, þá ættirðu að finna lag handa þér. Gott framtak hjá strákunum í víský og vindlaklúbbnum.

Heimasíða http://www.wv-club.com/




Fleiri fréttir

Sjá meira


×