Innlent

Siltnað upp úr viðræðum

Slitnað hefur upp úr viðræðum milli Höfuðborgarsamtakanna og framboðs eldri borgara og öryrkja vegna ágreinings um Reykjavíkurflugvöll. Höfuðborgarsamtökin sóttust eftir samstarfi við framboð eldri borgara og öryrkja fyrir kosningarnar en samningaviðræður runnu út í sandinn að sögn Arndísar H. Björnsdóttur, formanns framboðs eldri borgara. Arndís segir að framboðið haldist óbreytt og boðið verði fram í öllum kjördæmum fyrir kosningarnar í vor undir listabókstafnum E.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×