Innlent

Þrír kærðir fyrir of hraðan akstur

Þrír menn voru ákærðir fyrir of hraðan akstur í gær og nótt, að því er fram kemur á vef Lögreglunar. Tveir mældust á 114 og 146 km/klst. á Reykjanesbraut en leyfilegur hámarkshraði þar er 90 km/klst. Þriðji maðurinn var stoppaður á Njarðarbraut í Reykjanesbæ, á 77 km/klst. Hámarkshraðinn þar er 50 km/klst. Þá voru þrjár bifreiðar boðaðar í skoðun af lögreglu fyrir vanrækslu á aðalskoðun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×