Innlent

Treystir sért ekki til að spá fyrir um úrslitin

Pétur Óskarsson, talsmaður Sólar í Straumi sem barðist gegn stækkun álversins í Straumsvík, sagði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld þegar fyrstu tölur lágu fyrir að við þessar aðstæður væri hægt að fagna frábærri kjörsókn hjá Hafnfirðingum. Hann treysti sér hins vegar ekki til að spá fyrir um hvort andstæðingar álversins myndu halda forystu sinni til enda.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×