Innlent

Kosningin er sigur fyrir lýðræðið

Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, fagnaði því hversu góð þátttaka var í kosningunni og sagði hana sigur fyrir lýðræðið. Spurður hvort hann vildi gefa upp hvort hann hefði kosið með eða á móti álverinu sagði Lúðvík að hann hefði kosið rétt, annað vissi hann ekki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×