Innlent

Hætta á niðurföll stíflist

Búast má við miklu vatnsveðri þegar líður á daginn samfara hlýindum. Hætta er á að niðurföll stíflist en þau eru mörg hver eru full af ís eftir kuldakastið síðustu daga.

Sigurður Þ. Ragnarsson, veðurfræðingur á Veðurfréttastofu Stöðvar 2, segir að búast megi við að það fari að lægja lægja sunnan og vestan til síðdegis í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×