Fyrningarfrestur afnuminn í grófustu brotum gegn börnum 17. mars 2007 16:43 MYND/GVA Fyrningarfrestur í alvarlegustu kynferðisbrotum gegn börnum verður afnuminn og brot byrja ekki að fyrnast fyrr en fólk nær 18 ára aldri í stað 14 samkvæmt nýjum breytingartillögum allsherjarnefndar Alþingis á ákvæðum í kynferðisbrotakafla hegningarlaganna. Það var Bjarni Benediktsson, formaður allsherjarnefndar, sem mælti fyrir þessum breytingum áðan og sagði að með þessu væri verið að taka tillit til athugasemda frá fjölmörgum aðilum. Benti Bjarni á að kynferðisbrot gegn börnum væru misalvarleg og af þeim sökum hefði ekki verið fallist á það að öll kynferðisbrot gegn börnum yrðu ófyrnanleg. Hann sagði enn fremur að þessi breyting kallaði á einhver tilvik þar sem fram færi rannsókn á gömlum málum en engu að síður teldi allsherjarnefnd að ráðast ætti í þessar breytingar. Þá leggur nefndin enn fremur til að kynferðislegur lágmarksaldur verði hækkaður úr 14 árum í 15 enda hafi fjölmargir aðilar komið á fund hennar og bent á að 14 ára börn væru of ung til að átta sig á hvað fælist í því að hafa mök við fullorðinn einsktakling. Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, fagnaði þessum breytingum sem gerðar yrðu á kynferðisbrotakaflanum þótt ekki yrði gengið eins lagt og hann hefur lagt til, þ.e. að öll kynferðisbrot gegn börnum verði ófyrnanleg. Sagði hann daginn stóran og þetta ein þýðingarmestu lög sem samþykkt yrðu á þessu þingi. Kolbrún Halldórsdóttir, þingkona Vinstri - grænna, benti hins vegar á þessar breytingar hefðu ekki verið sársaukalausar því dregin hefði verið til baka breytingartillaga frá minnihlutanum um að það yrði gert saknæmt að kaupa vændi gegn því að reglan um fyrninguna kæmist í gegn. Áfram yrði barist fyrir því að þessi svokallaða sænska leið yrði að raunveruleika hér á landi. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira
Fyrningarfrestur í alvarlegustu kynferðisbrotum gegn börnum verður afnuminn og brot byrja ekki að fyrnast fyrr en fólk nær 18 ára aldri í stað 14 samkvæmt nýjum breytingartillögum allsherjarnefndar Alþingis á ákvæðum í kynferðisbrotakafla hegningarlaganna. Það var Bjarni Benediktsson, formaður allsherjarnefndar, sem mælti fyrir þessum breytingum áðan og sagði að með þessu væri verið að taka tillit til athugasemda frá fjölmörgum aðilum. Benti Bjarni á að kynferðisbrot gegn börnum væru misalvarleg og af þeim sökum hefði ekki verið fallist á það að öll kynferðisbrot gegn börnum yrðu ófyrnanleg. Hann sagði enn fremur að þessi breyting kallaði á einhver tilvik þar sem fram færi rannsókn á gömlum málum en engu að síður teldi allsherjarnefnd að ráðast ætti í þessar breytingar. Þá leggur nefndin enn fremur til að kynferðislegur lágmarksaldur verði hækkaður úr 14 árum í 15 enda hafi fjölmargir aðilar komið á fund hennar og bent á að 14 ára börn væru of ung til að átta sig á hvað fælist í því að hafa mök við fullorðinn einsktakling. Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, fagnaði þessum breytingum sem gerðar yrðu á kynferðisbrotakaflanum þótt ekki yrði gengið eins lagt og hann hefur lagt til, þ.e. að öll kynferðisbrot gegn börnum verði ófyrnanleg. Sagði hann daginn stóran og þetta ein þýðingarmestu lög sem samþykkt yrðu á þessu þingi. Kolbrún Halldórsdóttir, þingkona Vinstri - grænna, benti hins vegar á þessar breytingar hefðu ekki verið sársaukalausar því dregin hefði verið til baka breytingartillaga frá minnihlutanum um að það yrði gert saknæmt að kaupa vændi gegn því að reglan um fyrninguna kæmist í gegn. Áfram yrði barist fyrir því að þessi svokallaða sænska leið yrði að raunveruleika hér á landi.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira