Blindir beðið eftir þjónustumiðstöð árum saman 15. mars 2007 12:01 Þekkingarmiðstöð fyrir blinda hefur enn ekki verið stofnuð, þó að nefnd um málefni blindra og sjónskertra nemenda hafi lagt það til fyrir nokkrum árum. Helgi Hjörvar sagði á Alþingi í morgun að þetta væri dæmi um einstakt aðgerðarleysi stjórnvalda. Menntamálaráðherra segir framkvæmdahóp vinna að málinu. Helgi Hjörvar þingmaður Samfylkingarinnar spurði menntamálaráðherra á Alþingií morgun hvað liði stofnun þekkingarmiðstöðvar fyrir blind og sjónskert börn, sem sérstök nefnd hefði komist að niðurstöðu um að stofna árið 2004. Hann sagði að um eitt hundrað börn á öllum skólastigum þyrftu á þessari þjónustu að halda en nú væri einn kennsluráðgjafi sem sæi um að aðstoða þennan hóp í öllu skólakerfinu, sem allir sæju að væri langt í frá viðunandi. Helgi sagði foreldra flýja frá Íslandi til annarra Norðurlanda og Evrópu, vegna skorts á þjónustu í íslenska skólakerfinu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði marga aðila þurfa að koma að málinu með menntamálaráðuneytinu, eins og sveitarfélög og heilbrigðisráðuneyti sem hafi sýnt vilja til að leysa málið. "Þess vegna greip ég tækifærið og ákvað að í samráði m.a. við Blindrafélagið, að skipa ekki bara eina nefndina enn, heldur framkvæmdahóp sem hefur það hlutverk að setja hlutina í farveg þannig að þeir komist til framkvæmda," sagði menntama´laráðherra. Kolbrún Halldórsdóttir þingmaður Vinstri grænna sagði ríkisstjórnina líka bregðast heyrnarlausum. Frumvarp um réttarstöðu þeirra og táknmálsins kæmist ekki út úr nefnd og til afgreiðslu á þinginu. "Eftir að vandinn hefur legið fyrir árum saman þá var skipaður starfshópur. Og starfshópurinn vann og hann skilaði niðurstöðu og það leið eitt ár og annað ár og það er að líða þriðjá árið - og þá gerðist það: það var skipaður annar starfshópur. Og eftir tvo mánuði er kjörtímabilið búið," sagði Helgi hjörvar. Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Þekkingarmiðstöð fyrir blinda hefur enn ekki verið stofnuð, þó að nefnd um málefni blindra og sjónskertra nemenda hafi lagt það til fyrir nokkrum árum. Helgi Hjörvar sagði á Alþingi í morgun að þetta væri dæmi um einstakt aðgerðarleysi stjórnvalda. Menntamálaráðherra segir framkvæmdahóp vinna að málinu. Helgi Hjörvar þingmaður Samfylkingarinnar spurði menntamálaráðherra á Alþingií morgun hvað liði stofnun þekkingarmiðstöðvar fyrir blind og sjónskert börn, sem sérstök nefnd hefði komist að niðurstöðu um að stofna árið 2004. Hann sagði að um eitt hundrað börn á öllum skólastigum þyrftu á þessari þjónustu að halda en nú væri einn kennsluráðgjafi sem sæi um að aðstoða þennan hóp í öllu skólakerfinu, sem allir sæju að væri langt í frá viðunandi. Helgi sagði foreldra flýja frá Íslandi til annarra Norðurlanda og Evrópu, vegna skorts á þjónustu í íslenska skólakerfinu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði marga aðila þurfa að koma að málinu með menntamálaráðuneytinu, eins og sveitarfélög og heilbrigðisráðuneyti sem hafi sýnt vilja til að leysa málið. "Þess vegna greip ég tækifærið og ákvað að í samráði m.a. við Blindrafélagið, að skipa ekki bara eina nefndina enn, heldur framkvæmdahóp sem hefur það hlutverk að setja hlutina í farveg þannig að þeir komist til framkvæmda," sagði menntama´laráðherra. Kolbrún Halldórsdóttir þingmaður Vinstri grænna sagði ríkisstjórnina líka bregðast heyrnarlausum. Frumvarp um réttarstöðu þeirra og táknmálsins kæmist ekki út úr nefnd og til afgreiðslu á þinginu. "Eftir að vandinn hefur legið fyrir árum saman þá var skipaður starfshópur. Og starfshópurinn vann og hann skilaði niðurstöðu og það leið eitt ár og annað ár og það er að líða þriðjá árið - og þá gerðist það: það var skipaður annar starfshópur. Og eftir tvo mánuði er kjörtímabilið búið," sagði Helgi hjörvar.
Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira