Ísland tekur við formennsku í í norrænni fullorðinsfræðslu 13. mars 2007 13:20 Hulda Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis–símenntunar, hefur verið kjörin formaður ABF i Norden, Samtaka norrænna verkalýðsfélaga á sviði fullorðins- og alþýðufræðslu. Samtökin standa að viðamikilli fullorðinsfræðslu í þágu alþýðu manna og taka þannig virkan þátt í að auka þekkingu fólks á vinnumarkaði. Lögð er áhersla á að styrkja og þróa samfélagsleg og menningarleg gildi og efla alþýðufræðslu sem byggir á samstöðu og sameiginlegri ábyrgð til þátttöku í samfélaginu. Aðilar að samtökunum eru fræðslusambönd í 7 löndum sem eru auk Íslands, Danmörk, Noregur, Svíþjóð, Finnland, Álandseyjar, Færeyjar og Grænland. Ísland hefur þá sérstöðu í þessu samstarfi að verkalýðshreyfinginn, ASÍ, ákvað að stofna einkahlutafélag um fræðslustarfið og stofnaði í því sambandi Mími-símennutn ehf., sem hóf starfsemi sína janúar 2003. Stjórn samtakanna stuðlar að auknu samstarfi um fullorðinsfræðslu og almenna lýðfræðslu á Norðurlöndum. Á hverju ári er haldin a.m.k. ein ráðstefna um áherslur hvers árs. Í mörgum tilfellum hefur ABF Norden tekið frumkvæði að stórum samstarfsverkefnum þar sem sótt er um styrki frá Nordplus og öðrum sjóðum sem veita fé í norræna samvinnu. Á sl. árum hefur áhersla verið lögð á umræðu um lýðræði. Hvernig fullorðinsfræðsla geti stuðlað að aukinni meðvitund og umræðu um lýðræðissamfélag. Gerð hefur verið metnaðarfull áætlun fyrir starfið í formennskutíð Íslands, sem er til ársloka 2008. Sérstök áhersla verður lögð á jafnréttismál, baráttu gegn mansali, alþjóðlegt samstarf og menningarmá Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Hulda Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis–símenntunar, hefur verið kjörin formaður ABF i Norden, Samtaka norrænna verkalýðsfélaga á sviði fullorðins- og alþýðufræðslu. Samtökin standa að viðamikilli fullorðinsfræðslu í þágu alþýðu manna og taka þannig virkan þátt í að auka þekkingu fólks á vinnumarkaði. Lögð er áhersla á að styrkja og þróa samfélagsleg og menningarleg gildi og efla alþýðufræðslu sem byggir á samstöðu og sameiginlegri ábyrgð til þátttöku í samfélaginu. Aðilar að samtökunum eru fræðslusambönd í 7 löndum sem eru auk Íslands, Danmörk, Noregur, Svíþjóð, Finnland, Álandseyjar, Færeyjar og Grænland. Ísland hefur þá sérstöðu í þessu samstarfi að verkalýðshreyfinginn, ASÍ, ákvað að stofna einkahlutafélag um fræðslustarfið og stofnaði í því sambandi Mími-símennutn ehf., sem hóf starfsemi sína janúar 2003. Stjórn samtakanna stuðlar að auknu samstarfi um fullorðinsfræðslu og almenna lýðfræðslu á Norðurlöndum. Á hverju ári er haldin a.m.k. ein ráðstefna um áherslur hvers árs. Í mörgum tilfellum hefur ABF Norden tekið frumkvæði að stórum samstarfsverkefnum þar sem sótt er um styrki frá Nordplus og öðrum sjóðum sem veita fé í norræna samvinnu. Á sl. árum hefur áhersla verið lögð á umræðu um lýðræði. Hvernig fullorðinsfræðsla geti stuðlað að aukinni meðvitund og umræðu um lýðræðissamfélag. Gerð hefur verið metnaðarfull áætlun fyrir starfið í formennskutíð Íslands, sem er til ársloka 2008. Sérstök áhersla verður lögð á jafnréttismál, baráttu gegn mansali, alþjóðlegt samstarf og menningarmá
Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira