Fótbolti

Jafntefli við Íra

Rakel Logadóttir skoraði mark Íslands í leiknum
Rakel Logadóttir skoraði mark Íslands í leiknum

Íslenska kvennalandsliðið gerði 1-1 jafntefli við það írska í keppni um Algarve-bikarinn í Portúgal í kvöld. Það var Rakel Logadóttir sem kom Íslandi yfir á 36. mínútu en þær írsku jöfnuðu á 72. mínútu. Íslenska liðið er með eitt stig í riðlinum eftir tvo leiki en mæta Portúgölum á mánudag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×